Færsluflokkur: Bloggar
5.7.2007 | 08:41
Kolefnisjöfnun?
Þetta nýjasta æði okkar að kolefnisjafna allt milli himins og jarðar er alveg að ganga fram af manni.
Núna getum við kolefnisjafnað bílana okkar, flugvélar og jafnvel sumarfríið, hvernig svo sem það virkar.
Hvað kemur næst, munum við geta kolefnisjafnað prump?
Vá, ég hlýt að skulda heilann skóg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2007 | 17:17
Ekkert má
Jæja, þá er búið að banna það.
Konan má ekki dansa fyrir mig lengur.
Veit ekki hvernig þetta endar, núna má og svo má ekki.
Geta þessi grey þarna við Austurvöllinn ekki fundið sér eitthvað annað að banna en það að ég fái minn "einkadans" ?
En þar sem ég er löghlýðinn maður þá mun ég virða þessi ólög og horfa bara á hana prjóna í staðinn, ..það hlýtur að mega ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ari Karlsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar